SUP skóli
SUP Skóli Venture North er tilvalinn bæði fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi á brettinu og einbeita sér að því að læra rétta tækni.
Lesa meiraSUP FERÐIR
Langar þig að læra að róa á SUP bretti og fara í leiðinni í góðann róðrartúr um fjörðinn í kvöldsólinni og njóta umhverfisins
Lesa meiraSUP Yoga & fitness
Vilt þú læra réttu handtökin á Stand Up Paddleboard (SUP) og fá góða alhliða líkamsrækt í leiðinni? Komdu og prufaðu SUP yoga og fitness
Lesa meiraHópefli
SUP Skóli Venture North er tilvalinn bæði fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi á brettinu og einbeita sér að því að læra rétta tækni.
Lesa meiraUmsagnir
Venture North viðburðir
Vertu í öruggum höndum með Sigríði Ýri
Markmið Venture North eru að vera leiðandi í SUP kennslu á Íslandi sem byggð er á alþjóðlegum stöðlum og vinna með fagmennsku, öryggi og skemmtun að leiðarljósi í öllum okkar verkefnum.
