SUP skóli

SUP Skóli Venture North er tilvalinn bæði fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi á brettinu og einbeita sér að því að læra rétta tækni.

SUP FERÐIR

Langar þig að læra að róa á SUP bretti og fara í leiðinni í góðann róðrartúr um fjörðinn í kvöldsólinni og njóta umhverfisins

SUP Yoga & fitness

Vilt þú læra réttu handtökin á Stand Up Paddleboard (SUP) og fá góða alhliða líkamsrækt í leiðinni? Komdu og prufaðu SUP yoga og fitness

Hópefli

SUP Skóli Venture North er tilvalinn bæði fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi á brettinu og einbeita sér að því að læra rétta tækni.

Umsagnir

Það er svo stórkostlegt að það skuli vera líf á Pollinum! Að ég og þú getum bara bókað róður hjá Siggu og séð bæinn frá þessu geggjaða sjónarhorni. Sigga kennir manni réttu handtökin svo maður er aldrei óöruggur, hún er hvetjandi og jákvæð og það er ómetanlegt fyrir samfélagið að fá svona liðsauka. Fór með staffið mitt og get ekki beðið eftir að bjóða fjölskyldunni líka.

María Pálsdóttir

Fór með 9 vinnufélögum í skemmtilega ferð. Sigga er frábær kennari og fær 10/10 í einkunn frá mér. fer pottþétt aftur...og aftur.

Sandra Ásgrímsdóttir

Fór í miðnætur SUB jóga hjá henni Siggu og vá hvað þetta var skemmtilegt. Fengum góða og faglega kennslu. Frábær upplifun sem ég get hiklaust mælt með! ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Sigrún Björg Aradóttir

Venture North viðburðir

Vertu í öruggum höndum með Sigríði Ýri

Markmið Venture North eru að vera leiðandi í SUP kennslu á Íslandi sem byggð er á alþjóðlegum stöðlum og vinna með fagmennsku, öryggi og skemmtun að leiðarljósi í öllum okkar verkefnum.

en_USEnglish